is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19183

Titill: 
 • Hefur bílasala forspárgildi fyrir hagsveiflur?
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Hagsveiflur snerta alla landsmenn og því mikilvægt að geta gert sér grein fyrir að einhverju leyti hvað er í vændum.
  Markmið þessa verkefnis var að finna aðferð og reikna út hvort bílasala hefði eitthvert forspárgildi fyrir hagsveiflur. Bílasalan var skoðuð sem nýskráningar nýrra fólksbifreiða og var hún líka skoðuð að bílaleigubílum slepptum.
  Kannað var hvort raungengi hafi forspárgildi fyrir hagsveiflur sem og væntingavísitala Capacent.
  Niðurstöðurnar gefa til kynna að bílasala hafi forspárgildi fyrir hagsveiflur ár fram í tímann. Raungengi hefur betra forspárgildi en bílasalan, bæði sterkari fylgni og sýnir merki um komandi hagsveiflur örlítið lengra fram í tímann en bílsalan.
  Væntingavísitalan er besti mælikvarðinn fyrir hagsveiflur af þeim stærðum sem kannaðar voru í þessu verkefni, hún sýnir bæði sterka fylgni og lengra fram í tímann en hinar stærðirnar.

Samþykkt: 
 • 24.6.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/19183


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hefur bílasala forpsárgildi fyrir hagsveiflur lokaútgáfa.pdf970.78 kBOpinnPDFSkoða/Opna