is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/1925

Titill: 
  • Athyglisbrestur með ofvirkni/ADHD
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð var fjallað almennt um athyglisbrest með ofvirkni/ADHD. Fjallað var um einkenni ADHD, orsök, tíðni, greiningu og meðferð. Þá var einnig fjallað um nokkur lög og reglugerðir sem segja fyrir um hvað grunnskólanum ber að gera til að koma til móts við alla nemendur, Salamancayfirlýsinguna og Aðalnámskrá grunnskóla. Einnig var fjallað um skólann, umhverfi nemenda í honum, úrræði í skólakerfinu, kennarann, kennsluaðferðir og samskipti heimilis og skóla.
    Gerð var könnun í grunnskólum Fjarðabyggðar. Var það gert með það í huga að kanna hvaða þjónustu grunnskólarnir væru að veita nemendum með ADHD.
    Einnig voru höfð í huga kjörorð Fjarðabyggðar sem eru “Þú ert á góðum stað” og velt fyrir sér hvort grunnskólarnir í Fjarðabyggð væru góður staður fyrir nemendur með ADHD.
    Helstu niðurstöður voru þær að nemendur með ADHD í Fjarðabyggð væru á nokkuð góðum stað með tilliti til þeirra þarfa. Alltaf má gera betur og eru skólarnir í Fjarðabyggð í stöðugri þróunarvinnu með tilliti til þessara nemenda.

Athugasemdir: 
  • Grunnskólabraut
Samþykkt: 
  • 17.9.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1925


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerð 29-04 endir.pdf200,87 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna