is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1931

Titill: 
  • Pappírsmótun í máli og myndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Bókin Pappírsmótun í máli og myndum var búin til með það að markmiði að kynna mismunandi aðferðir pappírsmótunar á hnitmiðaðan hátt í máli og myndum. Auk þess vonumst við til að bókin veki áhuga um gerð pappírsmótunar. Helsti markhópur bókarinnar eru kennarar og allir þeir sem hafa áhuga á að kynnast heimi pappírsmótunar. Bókin hefur það að leiðarljósi að fólk geti notað aðferðirnar við að koma frá sér eigin hugmyndum. Bókina prýðir mikill fjöldi ljósmynda ásamt nákvæmum verklýsingum sem hvetja lesandann til að prófa sig áfram. Með bókinni fylgir greinargerð þar sem fjallað er um sögu pappírsmótunar, markmið með bókagerðinni ásamt tengingu við fræðin.
    Lykilorð: Pappírsmótun.

Athugasemdir: 
  • Grunnskólabraut
Samþykkt: 
  • 22.9.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1931


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Microsoft Word - greinargerd_lokud_sara_julia.pdf984.69 kBLokaðurGreinargerðPDF
Microsoft Word - greinargerd_sara_julia.pdf99.16 kBOpinnÁgrip og efnisyfirlitPDFSkoða/Opna