is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19449

Titill: 
 • Small State Security and EU Membership: It depends who you are?
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Tilgangur þessarar ritgerðar er að rannsaka og draga nokkrar ályktanir varðandi almenn samskipti milli smáríkja og stofnana. Viðfangsefni vegna öryggismála smáríkja og mikilvægi þeirra í samskiptum við Evrópusambandið eru líka rannsökuð með því að bera saman tvö lítil ríki-Ísland og Króatíu- í því sem lýtur að fjórum mismunandi öryggisþáttum.
  Kenningarammi er unninn útfrá þremur vel þekktum kenningum í alþjóðasamskiptum, raunsæishyggju, stofnanahyggju og félagslegri mótunarhyggju, og þá með því að skoða núverandi skilning bæði á „öryggi“ (þar með talið hugtakið securitization) og á hlutverki smáríkja í alþjóðakerfinu.
  Aðalbakgrunnur viðfangsefnisins er kynntur með stækkunaráætlun ESB og andstæðum tengslum þess við Króatíu (nýjasta aðildarríki) og Ísland, ríki sem hætti við samningsviðræður sínar. Bæði ríki eru greinilega lítil í þeim skilningi að þau verða að styðjast við sterkari ríki í alþjóðasamskiptum til að ná markmiðum sínum. Munurinn liggur bæði í tegund ávinnings og verndar sem þau leita eftir og þeirri viðleitni og vinnu sem þau leggja fram til að ná markmiðum sínum. Nákvæm greining á viðfangsefnum þeirra og val á hernaðarlegum, efnahagslegum og orku- og umhverfisþáttum staðfestir að forsendur þeirra fyrir útfærslu öryggismála við sameiningu þeirra í ESB eru afar ólíkar, en einnig það að viðhorf ólíkra þjóða hafa áhrif á hvernig þær nálgast Brussel, og hvernig Brussel nálgast þær.
  Í niðurstöðum kemur fram að aðild að ESB getur verið mikilvægur þáttur fyrir Króatíu sem smáríki með erfiða fortíð sem leitar eftir skjóli, öryggi, stöðugleika og endurnýjun þjóðarinnar. Staða Íslands er mun betri á alþjóðavettvangi og Ísland á möguleika á að taka upp hagnýtara framferði gagnvart ESB, á sama tíma sem ESB er betur sett til að þróa samvinnu fremur en að draga landið inn í algjöra sameiningu.

 • Útdráttur er á ensku

  The aim of this dissertation is to examine and draw some conclusions about the general nature of relationships between small states and institutions. Security challenges for small states and their relevance for relationships with the European Union are explored by comparing two small states - Iceland and Croatia – in terms of four different security dimensions.
  A theoretical framework is provided by the prominent theories of international relations, realism, neoliberal institutionalism and social constructivism, and then by examining current understandings both of ‘security’ (including the notion of securitization) and of small states’ role in the international system.
  General background is provided on the EU’s programme of enlargement, and its contrasting relationships with Croatia (the newest Member State) and Iceland, a state having halted its entry negotiations. Both states are clearly small in that they must rely on stronger partners in international relations in order to achieve their goals. The difference lies both in the type of benefits and protection they seek, and in the efforts and work they have to invest in order to achieve these goals. Detailed analysis of their challenges and choices in the military, economic, energy and environmental fields confirms that the practical security implications of their integration in the EU are often widely different, but also that different national attitudes affect the way they approach Brussels – and the way that Brussels approaches them.
  The overall finding is that EU membership can play an important role for Croatia as a small state with a difficult past, searching for shelter, security, stability and national renewal. Iceland is better situated on the international scene and able to adopt more pragmatic behaviour towards the EU, while the EU is more appropriately placed to cooperate than to pull the country into full integration.

Samþykkt: 
 • 2.9.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/19449


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Dragana MA- FINAL.pdf1.93 MBLokaður til...01.09.2020HeildartextiPDF

Athugsemd: Fyrir uppfærða útgáfu vinsamlegast hafið samband við mig í tölvupóst dadaj@simnet.is