is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19465

Titill: 
  • Verðmat á eigin fé Marel hf.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fjallað verður um nokkrar aðferðir við verðmat á hlutabréfum skráðum á skipulegan hlutabréfamarkað. Farið verður yfir helstu kosti og galla þeirra ásamt því hvaða þættir eru mikilvægastir í framkvæmdinni og geta hugsanlega haft afgerandi áhrif á niðurstöðuna. Félagið Marel hf. sem er skráð í Kauphöll Íslands verður notað til að sýna aðferðirnar og verður leitast við að svara þeirri spurningu í ritgerðinni hvert sé virði eigin fjár þess. Þær aðferðir sem verður notast við verða frjálst sjóðstreymi til fyrirtækis og kennitölusamanburður.

Samþykkt: 
  • 2.9.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19465


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ViktorBjornOskarssonBScLoka.pdf5.23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna