Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/19525
Greinargerð þessi er hluti af meistaraverkefni í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hún fjallar um undirbúning, gerð og vinnslu á útvarpsþáttaröðinni Fjöllin kalla. Þættirnir eru fjórir og byggja á viðtölum við sjö einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að heillast af náttúru og fjallamennsku.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
M.A_skil_Fjöllin kalla.pdf | 801,95 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |