is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19541

Titill: 
  • Veðjað á framtíðina! vöruþróun og nýsköpun : íslenskar getraunir
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsókn var leitast við að greina hvað Íslenskar getraunir eru að gera í nýsköpun og vöruþróun í dag, með sérstaka áherslu á sölukerfi félaganna sem heldur utan um 40% af veltu Íslenskra getrauna á enska getrauna seðlinum.
    Gerðar voru tvær kannanir til að skoða stöðuna á nýsköpun og vöruþróun Íslenskra getrauna. Bæði var leitað svara hjá íþróttafélögunum og hinum almenna tippara. Skoðað var sérstaklega hvort viðurkenndar aðferðir í nýsköpun og vöruþróun eins og Þrepa og gáttaferli Coopers og neytendahegðun á Internetinu væri tæki sem Íslenskar getraunir ættu að tileinka sér við næstu skref í sinni vöruþróun.
    Ljóst er að vöruþróun hjá Íslenskum getraunum hefur ekki verið mikil og nánast engu verið breytt í þeim kerfum sem notast er við í dag og gerð voru í kringum aldamót. Þeir notendur í dag sem eiga og nota snjallsíma og spjaldtölvur geta sem dæmi ekki notað sölukerfi félagana því það er skrifað í Java. Íslenskar getraunir þurfa að höfða til yngri notenda, nýta sér nýjustu tækni og nýjustu samskipta leiðir þegar þróaðar eru nýjar vörur.

Samþykkt: 
  • 4.9.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19541


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
VEÐJAÐ Á FRAMTÍÐINA!.pdf1.17 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna