is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19546

Titill: 
  • Athugun á sönnunarkröfum í þremur brotaflokkum í sakamálaréttarfari
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari verður farið yfir dóma Hæstaréttar í þremur brotaflokkum frá 2013 aftur til ársins 1991 en þá tóku gildi ný lög um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991. Meginreglur sakamálaréttarfars um sönnunarfærslu hafa haldist stöðugar frá þeim tíma og því óþarfi að skipta umfjöllun upp í hluta eftir árum. Skoðaðir verða þrír brotaflokkar; líkamsárásir, kynferðisbrot og ölvunarakstursbrot. Reynt verður að skýra frá þeim kröfum sem gerðar eru til sönnunar í viðkomandi flokkum, kannað hvort þær séu ólíkar eftir flokkum og hvort slíkt misræmi geti talist eðlilegt. Til að fá skýra og fjölbreytilega mynd af hverjum brotaflokki verður þeim skipt upp innbyrðis í smærri flokka. Í lok hvers kafla er svo að finna samræmda yfirferð um þá dóma sem fjallað var um. Sú leið var valin til að auðvelda lesendum að leggja mat á þær kröfur sem gerðar eru til sönnunar. Farið var yfir mikinn meirihluta dóma í brotaflokkunum þremur aftur til ársins 1991. Sérstaklega var athugað hvaða gögn eru lögð til grundvallar niðurstöðum í dómum héraðsdóms og Hæstaréttar og með hvaða hætti þau hafa áhrif á sönnun.

Samþykkt: 
  • 5.9.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19546


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Daníel THors.pdf791.73 kBLokaður til...11.09.2030HeildartextiPDF
Forsíða.pdf26.72 kBLokaður til...11.09.2030ForsíðaPDF