en English is Íslenska

Thesis (Master's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/19618

Title: 
  • Title is in Icelandic Gæðastjórnun og helgun starfsmanna
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvort gæðastjórnun hafi áhrif á helgun starfsmanna. Helgun er upplifun starfsmanns og má skilgreina sem jákvætt viðhorf hans til vinnustaðar. Byggt er á niðurstöðum vinnustaðagreininga Capacent á Íslandi. Tekin voru saman gögn úr vinnustaðagreiningum, sem mældu meðal annars helgun starfsmanna, og höfðu verið gerðar fyrir og eftir ISO 9001 vottun fyrirtækja. Einnig voru bornar saman niðurstöður á mælingum á helgun starfsmanna hjá fyrirtækjum sem voru með ISO 9001 vottun og fyrirtækjum sem voru ekki með ISO 9001 vottun. Niðurstöður mælinga Capacent benda til þess að gæðastjórnun hafi lítil, en þó neikvæð, áhrif á helgun starfsmanna. Með því að rýna í hugmyndafræði gæðastjórnunar má greina atriði sem teljast til forspárþátta helgunar starfsmanna.

Accepted: 
  • Sep 9, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19618


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Gæðastjórnun og helgun starfsmanna.pdf523.96 kBOpenHeildartextiPDFView/Open