is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19684

Titill: 
  • Safnfræðsla í kenningarlegu samhengi. Fræðslustarf Hönnunarsafns Íslands greint út frá hugsmíðahyggjunni
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið með þessari ritgerð er að varpa ljósi á kenningar og hugmyndir um safnfræðslu á með það fyrir augum að greina fræðslustarf í Hönnunarsafni Íslands einkum út frá hugsmíða-hyggjunni. Hugsmíðahyggjan er ríkjandi hugmyndafræði í fræðslustarfi á söfnum. Með því að máta hugsmíðahyggjuna við fræðslustarf Hönnunarsafnsins starfa er hægt að staðsetja fræðslustarf safnsins og þróun þess nokkuð vel. Með greiningunni legg ég grunn að næstu skrefum í stefnumótun safnsins. Með því að skoða fræðslustarfið út frá þessum kennslufræðilegu kenningum er hægt að sjá sterkar og veikar hliðar þess. Niðurstöður leiða í ljós að það vantar skýra fræðslustefnu sem safnið getur miðað við. Leggja þarf áherslu á að vinna þá stefnu til þess að geta byggt á því starfi sem unnið var af fræðslufulltrúa hönnunar hjá Garðabæ og til þess að fræðslustarf verði faglegt.

Samþykkt: 
  • 10.9.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19684


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meistararitgerð_safnfræðsla.pdf1.31 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna