is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19773

Titill: 
 • Home advantage in the Icelandic basketball association men´s premier league
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Home advantage is well-established in the world of sports, but has not been studied in Iceland; previous studies have shown more so in team sports than individual sports. The focus of this study is the outcome of games on the home court.
  The aim of this study is to find out if there is a home court advantage in The Icelandic Basketball men’s premier league. Two methods of calculation are used. First one is to analyze if the teams won more games at home than away. The second is to analyze if they won more games at home than they lost at home.
  The population of the study is all teams in the men’s top league in Iceland, a total of 23 teams. Aggregated results of 6816 games, from 26 seasons, both at home and away with emphasis on home court wins were used for calculation of home court advantage. Three teams played all 26 seasons. These three are analyzed especially to see if there are any trends or variance during the 26 seasons.
  Two methods are used to calculate home court advantage within the league and for individual teams for the 26 seasons, respectively. A Method 1of calculation is number of games won at home of all games won for each team. Method 2 of calculation is number of games won at home of all games played at home for each team (phase 2). A review of the literature shows that these two methods have not been used before to calculate home court advantage. Together method 1 and 2 of calculation give reliable results (p≥0,05) when used in calculating home advantage in basketball for the whole league and each team expressed as average percentage.
  The main result of this study is that there is an advantage in playing on home court in The Icelandic Basketball men’s premier league (58%-61%, p≥ 0,05). Individual team results, expressed as average percentages show a great variability (43%-63%, p≤ 0,05), which may tell us more about the different quality or ability of the teams than about home court advantage. The ability of the teams also happens to be the major cause of problems in accurate measurements of home court advantage. The results of this study are in agreement with the available literature on home court advantage and show that the importance of team’s ability for performance is greater than game location.

 • Í heimi íþrótta hafa áhrif heimavallar verið mikið rannsökuð og sýna almennt að heimavöllur hefur áhrif á niðurstöður leikja þó meira í liðs íþróttum en í einstaklings íþróttum. Margar fyrri rannsóknir sýna hvaða þættir hafa áhrif á heimavelli. Í þessari rannsókn skoðar rannsakandi úrslit leikja á heimavelli.
  Tilgangurinn var annars vegar að skoða hvort lið vann fleiri leiki heima en að heiman og hins vegar hvort það vann fleiri leiki heima en það tapaði heima.
  Þýðið eru öll lið í efstu deild karla á Íslandi, alls 23. Þrjú lið spiluðu öll 26 tímabilin. Þau eru skoðuð frekar til að sjá ef um er að ræða einhver sérstök tilhneiging eða breyting yfir þessi 26 tímabil. Skoðaðar eru niðurstöður leikja bæði heima og að heiman frá árunum 1986-2011, sem eru 26 leiktímabil, alls 6816 leikir með áherslu á sigurleiki á heimavelli.
  Tvær aðferðir eru notaðar til að reikna út heimavallaráhrifin innan deildarinnar og fyrir einstök lið yfir þessi 26 tímabil, hvor fyrir sig. Aðferð 1: Fjöldi leikja unnið heima af öllum unnum leikjum fyrir hvert lið. Aðferð 2: Fjöldi leikja unnið heima af öllum heimaleikjum fyrir hvert lið. Þessar tvær aðferðir hafa ekki verið notaðar áður, til að kanna heimavallaráhrif í körfuknattleik. Útreikningar á aðferð 1 og aðferð 2 gefa skýrar niðurstöður (p≥0,05),hvor um sig, þegar þær eru notaðir til að reikna út annars vegar heimavallaráhrif í körfuknattleik fyrir deildina og hins vegar fyrir hvert lið.
  Niðurstöður sýna að það eru heimavallaráhrif í efstu deild karla í körfuknattleik á Íslandi(58%-61%, p≥0,05). Þegar einstök lið eru skoðuð sýna niðurstöður mikinn breytileika (43%-63%, p≤0,05), sem gæti verið vísbending um mismunandi gæði og getu liðanna eða þjálfara, frekar en heimavallaráhrif. Þessi breytileiki er helsti vandinn við nákvæmar mælingar á heimavallaráhrifum. Þjálfarar og leikmönnum geta nýtt niðurstöður rannóknarinnar til undirbúningd fyrir tímabilið.

Samþykkt: 
 • 17.9.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/19773


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Home Advantage Masterritgerð maí 2014.pdf902.31 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna