is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19777

Titill: 
  • Gestgjafinn: Efnisskrá 2012
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi skrá var unnin sumarið 2014 sem 12 eininga lokaverkefni til BA-gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Verkefnið inniheldur skrá yfir greinar sem fjalla um uppskriftir og matargerð í Gestgjafanum. Markmiðið með verkefninu er að gera efnið leitarbært og aðgengilegra notendum. Allar greinar sem innihalda uppskriftir eða fjalla um matargerð í 2012 árgangi Gestgjafans hafa verið efnisgreindar, færslur settar upp eftir skráningarreglum og efnisorð gefin í samræmi við innihald þeirra. Í aðalskránni eru 304 færslur og auk hennar fjórar hjálparskrár, efnisorðaskrá, uppskriftaskrá, nafnaskrá og titlaskrá. Gerð er grein fyrir verklagi og stefnumörkun við skráningarvinnuna og uppbygging og gerð skránna er skýrðar út með dæmum.

Samþykkt: 
  • 18.9.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19777


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gestgjafinn 2012 efnisskrá.pdf1.2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna