Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/1988
Í ritgerðinni er fjallað um deildarstjóra í leikskóla og leitast við að varpa ljósi á hvaða áhrif starfsaðstæður hafa á vilja og veruleika við stjórnun leikskóladeildar. Fjallað er um starfslýsingar deildarstjóra, starfsaðstæður, stjórnun og forystu, þróun liðsheildar og úthlutun verkefna. Viðmælendur í ritgerðinni starfa við ólíkar aðstæður hvað varðar fjölda leikskólakennara á deildinni. Guðrún er deildarstjóri á Grænudeild þar sem starfa margir leikskólakennarar en Sigríður er deildarstjóri á Steini þar sem hún er eini leikskólakennarinn. Í lokin eru tekin saman þau atriði sem skilja að og eru sameiginleg Guðrúnu og Sigríði í vilja og veruleika við stjórnun leikskóladeildar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Emilia Deildarstjóir í leikskóla Áhrif starfsaðstæðna á vilja og veruleika - Heimildaskrá.pdf | 111,7 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna | |
Emilia Deildarstjóri í leikskóla Áhrif starfsaðstæðna á vilja og veruleika - Efnisyfirlit.pdf | 66,33 kB | Opinn | Efnisyfirlit | Skoða/Opna | |
Emilia Deildarstjóri í leikskóla Áhrif starfsaðstæðna á vilja og veruleika - Lokaritgerð til B.Ed.-gráðu.pdf | 254,97 kB | Lokaður | Heildartexti | ||
Emilia Deildarstjóri í leikskóla Áhrif starfsaðstæðna á vilja og veruleika - Meginmál.pdf | 209,47 kB | Lokaður | Meginmál |