is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/1989

Titill: 
  • Leikfærni barna með einhverfu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaritgerð þessi til B.Ed. gráðu hefur það að meginviðfangsefni að leiða til lykta hvort að TEACCH nálgunin stuðli að leikfærni einhverfra barna. Leikfærni einhverfra barna er ekki síður mikilvæg en þeirra sem sýna eðlilegar framfarir. Því leikurinn eflir alhliða þroska: tilfinninga-, félags-, vitsmuna-, líkams-, og málþroska og endurspeglar reynslu. Stuðst var við heimildir til að kynna einhverfu og TEACCH fyrir lesendum. Þær sýndu fram á að einn aðalþáttur TEACCH er kallast skipulögð vinnubrögð greiðir fyrir þátttöku einhverfra barna í leik. Umgjörðin er sniðin að þörfum hvers og eins og gengur markvisst út á það að börn finni til stolts við hver þáttaskil. Það eitt og sér stuðlar að áframhaldandi velgengni og ýtir undir frekari leikþróun.
    Lykilorð: Leikfærni barna með einhverfu, TEACCH.

Athugasemdir: 
  • Leikskólakennarafræði
Samþykkt: 
  • 19.11.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1989


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Leikfærni barna með einhveru.pdf764.64 kBOpinnHeildartexti PDFSkoða/Opna