en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Agricultural University of Iceland > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/19917

Title: 
  • Title is in Icelandic Tengsl jarðvegsöndunar við magn kolefnis og niturs í jarðvegi
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Við framræslu votlendis kemst súrefni að leifum jurta sem þar hafa hlaðist upp og ekki rotnað að fullu vegna loftleysis. Við það hefst rotnun sem veldur því að CO2 sleppur út í andrúmsloftið. Losun kolefnis á formi CO2 úr jarðvegi vegna jarðvegsöndunar er mikilvægt að rannsaka og kortleggja, en CO2 er lofttegund sem veldur gróðurhúsaáhrifum. Í þessari rannsókn var lagt upp með að mæla jarðvegsöndun í stýrðu umhverfi og bera þær niðurstöður saman við efnagreiningu á sama jarðvegi. Samanburður var gerður á mældu kolefni, nitri og reiknuðu C/N hlutfalli. Samband milli jarðvegsöndunar og bæði kolefnis og niturs gáfu góða annars stigs aðhvarfsjöfnu. Fylgnin var neikvæð fyrir miklu kolefnisframboði í jarðvegi sem og fyrir miklu nitri. Samband milli jarðvegsöndunar, kolefnis og niturs reyndist vera mjög líkt en ekki fannst fylgni við C/N hlutfall. Jarðvegsöndun sýndi einnig fylgni við jarðvegshita en öndun reyndist meiri með hækkandi hita.

Accepted: 
  • Oct 15, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19917


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Bs_Snorri Þorsteinsson.pdf1.11 MBOpenPDFView/Open