en English is Íslenska

Iceland University of the Arts

Iceland University of the Arts

Listaháskóli Íslands er leiðandi í námi og kennslu skapandi greina og byggir á sterkum tengslum við lista- og menningarlíf í landinu.

Fræðasvið og deildir skólans eru hönnunar- og arkitektúrdeild, listkennsludeild, myndlistardeild, sviðslistadeild og tónlistardeild sem byggðar eru upp af námsbrautum á BA og MA stigi.

Útskriftarverkefni nemenda mótast af fagsviði hverrar listgreinar og samanstendur gjarnan af þremur hlutum; lokaritgerð, útskriftarverkefni og meðfylgjandi greinargerð.

Telephone (+354) 545 2217 (bókasafn/library)

Browse/Search for Thesis

+ Help
Find Item

Categories and Collections