is Íslenska en English

Háskólinn á Bifröst

Háskólinn á Bifröst

Megintilgangur Háskólans á Bifröst er að efla og styrkja íslenskt atvinnulíf og samfélag með því að veita framúrskarandi háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, laga og félagsvísinda. Við háskólann skulu einnig stundaðar öflugar rannsóknir í sömu greinum. Háskólinn leggur sérstaka áherslu á tengsl við atvinnnulífið og skipuleggur nám á grundvelli sjálfstæðrar vinnu nemenda, raunhæfra verkefna og þróunar verkefna og hugmynda. Þá ræktar hann alþjóðlegt og innlent samstarf við aðrar háskólastofnanir á sviði kennslu og rannsókna. Háskólinn Bifröst þjálfar nemendur með tiliti til frumkvæðis, aðlögunarhæfni og sveigjanleika með skapandi og gagnrýna hugsun að leiðarljósi. Háskólinn á Bifröst hóf að birta lokaritgerðir í Skemmunni árið 2009.

Símanúmer (+354) 433 3099

Skoða/leita

+ Hjálp
Finna verk

Flokkar og söfn