Háskólinn á Bifröst hefur að markmiði sínu að efla og styrkja íslenskt atvinnulíf og samfélag með því að veita framúrskarandi háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, laga og félagsvísinda. Sérstök áhersla er lögð á tengsl við atvinnnulífið og námið er skipulagt á grundvelli sjálfstæðrar vinnu nemenda. Háskólinn Bifröst þjálfar nemendur með tiliti til frumkvæðis, aðlögunarhæfni og sveigjanleika með skapandi og gagnrýna hugsun að leiðarljósi. Háskólinn á Bifröst hóf að birta lokaritgerðir í Skemmunni árið 2009.
Hér fyrir neðan getur þú leitað í öllum ritgerðum þessa flokks.
Með því að smella á "Höfundur", "Efnisorð", "Titil" eða "Eftir dagsetningu" þá færðu lista yfir viðkomandi flokk hjá þessum deild og getur þannig nálgast ritgerðir.
Höfundar
Birtir lista af höfunum og tiltekur fjölda ritgerða sem tilheyra hverjum. Hægt er að smella á höfunda og nálgast þannig ritgerðir þeirra.
Efnisorð
Birtir lista af efnisorðum og sýnir fjölda ritgerða sem bera hvert efnisorð. Þegar efnisorð er valið birtist listi með þeim öllum.
Titill
Birir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir titli. Hægt er að hoppa dýpra inn í listann með því að velja fyrsta staf titils eða slá inn nokkra fyrstu stafi hans.
Eftir dagsetningu
Birtir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir dagsetningu. Hægt er að þrengja tímabilið sem birt er.
Þar fyrir neðan er hægt að slá inn texta til að leita í öllum ritgerðum deildins.