is Íslenska en English

Grein

Landbúnaðarháskóli Íslands > Rafræn tímarit > Búvísindi = Icelandic agricultural sciences >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/19924

Titill: 
 • Titill er á ensku Measuring gene flow in barley fields under Icelandic sub-arctic conditions using closed-flowering varieties
 • Mælingar á genaflæði í byggökrum við íslenskar aðstæður
Efnisorð: 
Útgáfa: 
 • 2010
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Genetic engineering is becoming an important tool for the improvement of plants for various forms of production. As varieties are developed for both food and non-food use different production lines must be kept separate. For good management practices of different lines an understanding of gene-flow is essential. Barley has been proposed to be an ideal plant species for genetic engineering as it has a low frequency of crossfertilization and limited seed dispersal. In the present study, pollen-mediated exchange of genetic material between non-transgenic closed-flowering barley variants was examined in experimental plots under sub-arctic conditions in Iceland. The pollen-mediated dispersal was studied using the barley varieties Golden Promise and Ven, as pollen donor and acceptor, respectively. Only two hybrid plants were identified from a total of 700,000 screened plants giving a hybridization frequency of 0.0003%. It is concluded that adequate isolation distances and good management practices should suffice to prevent cross-fertilization between different lines of barley.

 • Eftir því sem erfðatækni vex fiskur um hrygg við kynbætur á plöntum, bæði til fæðu- og iðnaðarframleiðslu, verður sífellt mikilvægara að halda kynbótalínum aðskildum. Við ræktun á kynbótaefniviði er því nauðsynlegt að þekkja vel genaflæði í þeirri tegund sem verið er að vinna með hverju sinni. Talið er að bygg henti vel til kynbóta með erfðatækni þar sem það er að langmestu leyti sjálffrjóvga og dreifing á fræi takmörkuð. Í rannsókninni sem hér er kynnt var flutningur erfðaefnis milli byggyrkja með lokuð blóm rannsakaður í tilraunareitum við íslenskar aðstæður. Byggyrkin Golden Promise, sem þjónaði hlutverki frjógjafa, og Ven, sem þjónaði hlutverki frjóþega, voru ræktuð hlið við hlið í tilraunareitum. Skoðaðir voru 700.000 einstaklingar og fundust einungis tveir blendingar sem jafngildir 0,0003%. Því má telja að alfarið sé hægt að koma í veg fyrir flutning erfðaefnis milli byggyrkja með því að hafa lágmarksfjarlægð milli akra og viðhafa góð vinnubrögð í ræktuninni.

Birtist í: 
 • Icelandic agricultural sciences 23, 51-59
ISSN: 
 • 1670-567x
Samþykkt: 
 • 16.10.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/19924


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
IAS10_JonatanHermannssonetal.pdf827.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna