is Íslenska en English

Grein

Landbúnaðarháskóli Íslands > Rafræn tímarit > Búvísindi = Icelandic agricultural sciences >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19943

Titill: 
 • Titill er á ensku Alternative cell line for the isolation of salmonid alphavirus-1
 • Val á frumulínum til einangrunar á Solomon Alphavirus-1 laxaveirunni
Útgáfa: 
 • 2009
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Salmonid alphavirus (SAV) has recently become an economically important pathogen in salmonid aquaculture in Europe. Subtype SAV-1 causes salmon pancreas disease (SPD) in Atlantic salmon in Scotland and Ireland, and was first isolated on Chinook salmon embryo-214 (CHSE-214) cells in 1995 in Ireland; several established cell lines have since been tested for viral growth, although the ability of these cell lines to support primary virus isolation has not being examined. In the present study, CHSE-214, Chum salmon heart -1 (CHH-1) and Salmon head kidney -1 (SHK-1) cell lines were evaluated for isolation of SAV-1 from kidney samples of experimentally infected Atlantic salmon (Salmo salar). The presence of infection in these samples was confirmed both by cell culture and reverse transcription polymerase chain reaction (RT-PCR). Homogenates of kidney from fish 3 days post-infection (p.i.) were inoculated onto the three cell lines and the development of a cytopathic effect (CPE) recorded. The CHH-1 cells produced a rapid CPE from Day 6 p.i., while the CHSE-214 cells showed the presence of a CPE from Day 10 p.i. In comparison, a CPE developed much later in the SHK-1 cells, from Day 20 p.i. The virus was successfully isolated on all three cell lines in subsequent passages, indicating that CHSE-214, CHH-1, and SHK-1 cells can be used for the isolation and culture of SAV-1. The CHH-1 cell line, however, has proven the most useful, since the CPE developed the quickest in this cell line.

 • Á síðustu árum hafa efnahagsleg áhrif sýkinga með laxfiskaveirunnar Salmonid alphavirus -1 (SAV-1) verið að aukast í laxfiskaeldi í Evrópu. Veiruna tókst fyrst að einangra 1995 og var það gert í Chinook salmon embryo-214 (CHSE-214) frumum. Síðan þá hafa nokkrar frumulínur verið reyndar til að rækta veiruna án þess að næmni þessara frumulína hafi verið skoðað m.t.t. veirueinangrunar úr sýktum fiski. Í þessari rannsókn var ræktunarnæmni frumulínanna CHSE-214, Chum salmon heart -1 (CHH-1) and Salmon head kidney -1 (SHK-1) skoðuð með sýkifloti úr tilraunasmituðum atlandshafslaxi (Salmo salar). Veirueinangrun og erfðamögnun (RT-PCR) var notuð til að staðfesta að sýni væru veirusýkt. Sýkiflot frá nýrnavefjasúpu úr fiskum þrem dögum eftir sýkingu var notað til að sýkja frumugerðirnar þrjár og var fylgst með hvenær veiruskemmdir kæmu fram í frumunum. Veiruskemmdir komu fyrst fram í CHH-1 frumunum eða frá 6. degi eftir sýkingu. Í CHSE-214 sáust veiruskemmdir fyrst frá 10. degi og í SHK-1 frumunum frá 20. degi. Veirueinangrun tókst í öllum frumulínunum þrem eftir umrækt, sem bendir til þess að CHSE-214, CHH-1 og SHK-1 frumur eru vel nothæfar til einangrunar á SVA-1 veirunni. Hinsvegar reyndist CHH-1 frumulínan notadrýgst þar sem ummerki veirusýkingar komu fyrst fram í þessari frumulínu.

Birtist í: 
 • Icelandic agricultural sciences 22, 19-27
ISSN: 
 • 1670-567x
Samþykkt: 
 • 21.10.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/19943


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
IAS Alternative cell line.pdf381.98 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna