is Íslenska en English

Grein

Landbúnaðarháskóli Íslands > Rafræn tímarit > Búvísindi = Icelandic agricultural sciences >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19949

Titill: 
 • Titill er á ensku Inhibitive effects of barley (Hordeum vulgare) on germination and growth of seedling quack grass (Agropyrum repens)
 • Bygg (Hordeum vulgare) hindrar spírun og vöxt fræplantna af húsapunti (Agropyrum repens)
Útgáfa: 
 • 2009
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Allelopathy is defined as the direct or indirect harmful or beneficial effects of one plant on another through the release of chemical compounds into the environment. Barley (Hordeum vulgare) contains water soluble allelochemicals that inhibit the germination and growth of other species. This characteristic could be used in weed management programmes. Greenhouse and laboratory experiments were conducted to determine (i) the effects of preceding crops, on quack grass (Agropyrum repens) germination and seedling growth (ii) and the effects of fresh barley residue incorporation, and (iii) barley leaf, stem, flower and root water extract concentrations on quack grass. Growth of quack grass, as indicated by plant height and weight, was significantly reduced when grown in soil previously cropped to barley compared with that cropped to quack grass. Soil incorporation of fresh barley roots and both roots and shoots reduced quack grass germination, plant height and weight when compared with a no-residue control. In bioassays, barley extracts reduced quack grass hypocotyl length, hypocotyl weight, radicle weight, seed germination, and radicle length by as much as 44, 57, 61, 68 and 79 %, respectively, when compared with water controls. Increasing the water extract concentrations from 4 to 20 g per 100 ml of water of all barley parts significantly increased the inhibition of quack grass germination, seedling length and weight. Based on 8-day-old quack grass radicle length, averaged across all extract concentrations, the degree of toxicity of different barley plant parts can be ranked in the following order of inhibition: leaves > flowers > mixture of all plant parts > stems > roots.

 • Allelopathy (návörn) er skilgreind sem bein eða óbein jákvæð eða neikvæð áhrif af einni plöntu á aðra með efnasamböndum sem plönturnar sleppa út í umhverfið. Bygg (Hordeum vulgare) inniheldur vatnsleysanleg efnasambönd sem hindra spírun og vöxt annarra tegunda. Þennan eiginleika má nota í baráttunni við illgresi. Tilraunir voru gerðar í gróðurhúsi og á rannsóknastofum til að mæla áhrif á spírun og vöxt fræplantna af húsapunti (Agropyrum repens) af (i) gróðri síðasta árs, (ii) ferskum byggafgöngum og (iii) bygglaufi, stönglum, blómum og rótarsafaþykkni. Vöxtur húsapuntsins, mælt sem hæð og þungi, minnkaði raunhæft þegar hann óx í jarðvegi þar sem áður var ræktað bygg samanborið við jarðveg þar sem húsapuntur hafði vaxið. Í jarðvegi með ferskum byggrótum og stönglum dró úr spírun, hæð og þunga húsapunts samanborið við jarðveg án byggafganga. Í lívirkniprófun (bioassay) dró byggsafi úr lengd (44%) og þunga kímstönguls (57%), þunga (61%) og lengd kímrótar (79%) og spírun (68%) hjá húsapunti samanborið við vatnsviðmið. Ef styrkleiki vatnssafa af öllum bygghlutum var aukinn úr 4 í 20 g í 100 ml vatns uxu neikvæðu áhrifin á spírun og lengd og þunga kímplöntur húsapuntsins raunhæft. Miðað við lengd kímrótar húsapunts eftir 8 daga vöxt og meðaltal allra styrkleika má raða eitrunaráhrifum bygghluta þannig: laufblöð > blóm > blanda allra plöntuhluta > stönglar> rætur.

Birtist í: 
 • Icelandic agricultural sciences 22, 37-43
ISSN: 
 • 1670-567x
Samþykkt: 
 • 22.10.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/19949


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
IAS Inhibitive effects.pdf1.22 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna