is Íslenska en English

Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19956

Titill: 
 • Textílmennt með áherslu á umhverfismennt og útikennslu
Höfundur: 
Skilað: 
 • September 2014
Útdráttur: 
 • Menning er mikilvæg. Skólinn ber ábyrgð á að skila áfram menningararfleifð þjóðarinnar með því að tengja menninguna við skólastarfið. Ull er sérkenni í íslenskri menningu. Þetta verkefni
  snýr að því að kynna fyrir nemendum ullarvinnslu Íslendinga fyrr á tímum. Þæfing er ein af aðferðunum sem Íslendingar notuðu þá til að vinna með ullina. Verkefnið nefnir dæmi um þæfingu í skólastarfi á Íslandi og erlendis. Rannsóknarspurning verkefnisins er: Hvers vegna
  skiptir ullarvinnsla máli? Hvernig er hægt aðtengja ullarvinnslu eins og þæfingu inn í skólastarfið, bjóða upp á fjölbreytta kennslu og gæðanám? Verkefnið sýnir fram á að með kennslu í textílmennt með áherslu á umhverfismennt og útikennslu er hægt að nýta bæði kosti þæfingar í kennslunni og kostina við útikennslu. Verkefnið færir rök fyrir því hversu mikilvægt það er að halda útikennslu og kostum þess að samþætta textílmennt og umhverfismennt, með því býðst nemendum fleiri tækifæri í samskiptum. Nemendur læra námsefnið í útikennslu og nota svo
  sama námsefnið í þæfingu með því að búa til myndir. Það fellur að hugmyndum Dewey, nemendur „læra í verki“, sem dýpkar skilning þeirra. Í verkefninu er gerð kennsluáætlun: Kennsla í textílmennt með áherslu á umhverfismennt og útikennslu. Áætlunin er gerð fyrir elstu nemendur
  í leikskóla og nemendur í fyrsta bekk grunnskóla.Hluti af kennsluhugmyndinni er úr bókinni: Komdu og skoðaðu – umhverfið. Verkefnið lagði mat á áætlunina, sýndi fram á kosti samþættingar textílmenntar með umhverfismennt með tengingu við kenningar fræðimanna sem um þetta hafa fjallað. Dregnar eru ályktanir um að samþætting textílmenntar eins og þæfingar við umhverfismennt, náttúruhluta, og útfærsla samþættingarinnar í útikennslu uppfylli þá kröfu að
  skólastarfið sé tengt við menningu, sé besta leiðin til að bjóða nemendum upp á fjölbreyttar kennsluaðferðir og auki gæðin í náminu . Í umræðunni er bent á að kennarar þurfi að hafa kunnáttu í listum og menningu til að geta kennt nemendum um eiginleika ullarinnar og fleira sem tengist hannyrðum.

 • Útdráttur er á ensku

  Culture is important, wool has a special and important place in icelandic culture. Felting is one of the methods icelanders use to process the wool in earlier times, it is also one of the many ways to
  get to know and sustain icelandic culture. School is responsible for maintaining this cultural heritage. The project shows exemples about bothschools in iceland and abroad put special emphasis on felting. From this comes a researchquestion: Why is the processing of wool important and how can one entwine woolprocessing like felting into schoolwork and offer a varied instruction and effective studies? The project shows how intergrating textile like felting with a focus on environmental outdoor teaching. It also points out the benefits of outdoor teaching. The project argues that intergration like this offers students more opportunities to communicate, to study outdoors and use what theylearn in felting. This fits with Dewey´s ideas that students learn by doing, it deepens their understanding of what they are learning. The project
  makes a teaching program that intergrates felting with a focus on enviroment and outdoor teaching. The program is meant for the oldest students in kindergarten and the students in first grade in elementary school. Part of the idea is from the book: Come and look- the environment. The conclusion I got that intergrating felting with environmenta studies combined with outdoor teaching fulfills the expectations that schoolwork be connected to culture and that it is the best way to offer students varied teaching methods and the quality of the studies increase. In the discussion it´s pointed out that teachers need to have knowledge of both culture and art to be able to teach the students about the properties of the material and other things connected to arts and
  crafts.

Samþykkt: 
 • 27.10.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/19956


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bed ritgerð_Bei_Final.pdf203.98 kBLokaður til...28.09.2114HeildartextiPDF