Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20011
‘Örfrumkvöðullinn’ (microentrepreneur) er vaxandi hópur á sviði atvinnulífsins. Það svigrúm sem hefur með öflugri ‘netvangi’ (‘digital platform’) hefur gert fjölmörgum einyrkjum og smáfyrirtækjum sem starfa í krafti víðtækri notkun samfélagsmiðla (‘social media’). Sett er fram sú tilgáta að hér sé um að ræða umtalsverða samfélagsbreytingu sem tekur til lífstíls, ábyrgðar og væntinga ‘jafningjaskipta’ (peer to peer) sem þrífast bæði utan hefðbundins markaðar og ríkis, jafnvel á netvangi utan afskipta þjóðríkisins. Nokkur reynsludæmi hérlendis eru notuð til að greina frá hvað um er að ræða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Deilihagkerfið_Viðskiptafræðideild.pdf | 558.98 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |