is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20023

Titill: 
  • Hrunið og hlutdeild launa í þáttatekjum lands og þjóðar
Útgáfa: 
  • Október 2014
Útdráttur: 
  • Í kjölfar þess að ensk útgáfa bókar Thomasar Piketty’s: Capital in the Twenty- first Century kom út hefur áhugi á þróun tekjuskiptingar aukist mikið. Opinber gögn um skiptingu tekna milli fjármagns og vinnuafls eru aðeins tiltæk fyrir árin 1973 og áfram. Hagsögufræðingar hafa útbúið raðir sem ná aftur til ársins 1870. Ætlunin er að safna þessum gögnum saman og gera sambærileg bæði innbyrðis og gagnvart gögnum sem Picketty og Zucman birtu í Quarterly Journal of Economics fyrr á þessu ári. Íslenskt þjóðfélag og íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum miklar breytingar á því tímabili sem til skoðunar er. Fjármunir á hvern starfsmann í framleiðslu voru mjög takmarkaðir árið 1870 en aukast hratt um miðbik þess tímabils sem til skoðunar er. Því er fróðlegt að kanna hvaða áhrif sú breyting hefur á þróun tekjuskiptingar milli framleiðsluþátta.

Birtist í: 
  • Þjóðarspegillinn XV: Rannsóknir í félagsvísindum. Félags- og mannvísindadeild
ISBN: 
  • 978-9935-424-18-1
Samþykkt: 
  • 6.11.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20023


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hrunið og hlutdeild launa_Hagfræðideild.pdf575.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna