is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20084

Titill: 
  • Vendinám : hvernig á að byrja?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Meginmarkmið ritgerðarinnar var að skoða kennsluaðferðina vendinám. Markmið var að athuga hvernig hún er uppbyggð, hvað kennarar þurfa að hafa í huga við notkun vendináms og hvernig íslenskir og erlendir kennarar nota hana.
    Rannsóknarspurningarnar voru: Hvað er vendinám? Hvernig er hún framkvæmd? Hvað ber að hafa í huga? Hvernig nota kennarar vendinám? Til að svara rannsóknarspurningunum ákvað höfundur að kanna viðhorf íslenskra kennara, sem nota vendinám í starfi sínu. Þátttakendur í rannsókninni voru 8 starfandi kennarar og auk þess var í rannsókninni fylgst með umræðuhópi 20 einstaklinga á twitter samskiptasíðunni á netinu, sem skiptust á skoðunum um vendinám.
    Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru, að íslenskir kennarar eru áhugasamir um að búa til myndbönd fyrir nemendur sína. Nokkrir kennarar notuðu eingöngu vendinám og vildu ekki fara að kenna aftur samkvæmt öðrum kennsluaðferðum. Rannsóknin sýndi einnig að vendinám minnkaði agavandamál í bekkjum og nemendur höfðu mikinn áhuga á vendinámsaðferðinni og hvöttu aðra kennara til að nota hana í tímunum hjá sér. Niðurstöður sýndu jafnframt að nemendur mættu fyrr í tíma og fóru seinna úr tíma. Þessi kennsluaðferð hefur gefist vel sem kennsluform fyrir nemendur og kennara. Sumir foreldrar notuðu vendináms fyrirkomulagið til að aðstoða nemendur við heimanámið.

  • Útdráttur er á ensku

    Flipped classroom
    The main goal of this paper was to examine the teaching methods of flipped classroom. The goal was to see how it is constructed, what teachers need to consider using flipped classroom, and how Icelandic and foreign teachers use flipped classroom in theirs classrooms.
    The research questions were: What is flipped classroom? How is it implemented? What teachers have to keep in mind? How teachers use flipped classroom? To answer this research questions, the author decided to conduct a study of Icelandic teachers, which use flipped classroom at work. Participants in the study were 8 teachers. The researcher also watched, as part of this research, a debate among 20 individuals on twitter networking sites online, where participants exchanged views about flipped classroom.
    The main finding was that Icelandic teachers where very potent to create videos for their students. Some teachers only use flipped classroom as teaching method, and do not intend teaching with other teaching methods. The study also showed that flipped classroom reduced disciplinary problems in class and students were very interested in flipped classroom and encouraged other teachers to use it in theirs classes. Finding also showed that students attended to classes earlier and the stayed longer after the class was done. This approach to teaching has worked well as a teaching model for students and teachers. Some parents used flipped classroom arrangements to help their children with the homework.

Samþykkt: 
  • 24.11.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20084


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
M.Ed. ritgerð Sverrir Jónsson 2014.pdf1,13 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna