is Íslenska en English

Grein

Háskólinn á Bifröst > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13781

Titill: 
  • Landráðakenning Þórs Whitehead : nokkrar athugasemdir við ritið Sovét-Ísland óskalandið
Útgáfa: 
  • Nóvember 2012
Útdráttur: 
  • Í greininni er fjallað um helstu niðurstöður bókar Þórs Whitehead, Sovét-Ísland óskalandið: Aðdragandi byltingar sem aldrei varð. Rök eru færð fyrir því að Þór takist ekki með neinum sannfærandi hætti að sýna fram á réttmæti fullyrðinga sinna. Í framhaldi af því er fjallað um heimildir um Moskvutengsl íslenskra kommúnista og því haldið fram að í nokkrum veigamiklum atriðum gefi eðlilegur lestur heimildanna tilefni til niðurstaðna sem eru gagnstæðar niðurstöðum Þórs. Þór heldur því fram að íslenskir kommúnistar hafi á tímabili verið ógnun við íslenskt ríkisvald, en í greininni eru rök færð fyrir því að svo hafi ekki verið.

  • Útdráttur er á ensku

    The paper discusses some of the central theses in Þór Whitehead's book Sovét-Ísland óskalandið: Aðdragandi byltingar sem aldrei varð, whose title can be loosely translated as Dreams of a Soviet Iceland: Preparations for a revolution that never came. I argue here that Þór Whitehead fails to demonstrate the validity of the claims in his book because his use of primary sources is limited and biased. The paper goes on to discuss the available sources on Icelandic communists' connections and contacts in Moscow, and points out that in many cases a close reading of these sources seems to lead to conclusions which contradict the book's claims. Þór Whitehead's position is that Icelandic communists for a time posed a real threat to the Icelandic state, but this paper argues that such was never the case.

Birtist í: 
  • Bifröst Journal of Social Science / Tímarit um félagsvísindi. 2011-12, 5-6(1) : 47-72
ISSN: 
  • 1670-7796
Athugasemdir: 
  • Ritrýnd grein
Samþykkt: 
  • 15.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13781


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Jón Ólafsson -- Landráðakenning Þórs Whitehead.pdf315.69 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna