is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20169

Titill: 
  • Boðskapur siðanefndarúrskurða: Reglurnar að baki reglunum
Útgáfa: 
  • Október 2009
Útdráttur: 
  • Siðareglur Blaðamannafélags Íslands hafa meðvitað verið samþykktar einfaldar og fáar þannig að þær séu opnar fyrir túlkun Siðanefndar félagsins og tíðarandanum. Í grein þessari eru siðareglurnar greindar í því skyni að leiða í ljós þau fordæmi og skilaboð sem liggja að baki úrskurðum Siðanefndarinnar sl. 10 ár, en slík greining/reifun hefur aldrei átt sér stað og opinber birting úrskurðanna raunar mjög ábótavant. Greiningin leiðir í ljós að Siðanefndin hefur á umræddu tímabili ekki aðeins útfært gildandi reglur, heldur í raun bætt viðaukum við reglurnar og þannig úrskurðað um mál og atriði sem ekki er kveðið beint á um í hinum opinberu reglum. Eftirtektarverð dæmi um þetta eru skilaboðin um að blaða- og fréttamenn eigi að veita valdaöflum aðhald og að beiting óhefðbundinna vinnubragða er talin réttmæt þegar hefðbundin vinnubrögð geta ekki leitt til upplýsingaöflunar í þágu almannahagsmuna.

Birtist í: 
  • Þjóðarspegillinn X: Rannsóknir í félagsvísindum. Félags- og mannvísindadeild
ISBN: 
  • 978-9979-9956-0-9
Samþykkt: 
  • 15.12.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20169


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Boðskapur siðanefndarúrskurða.pdf234.64 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna