Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/20245
Rannsóknir þar sem börn hafa komið við sögu hafa aukist með tilkomu femínismans. Þó hafa vísindamenn haft áhuga á börnum í um hundrað ár og bæði gert rannsóknir á börnum og með þeim. Rannsóknir á börnum eftir 1970 hafa sýnt fram á að börn eru virkir þátttakendur og gerendur í lífinu og hafa sínar skoðanir og álit á því sem viðkemur eigin lífi.
Markmið þessara ritsmíðar er að skoða hlutverk mannfræðinnar í barnarannsóknum, með áherslu á langvarandi veik börn og systkini þeirra. Skoðaðar voru rannsóknir mannfræðinga og annarra fræðimanna á barnarannsóknum, senustu ára og þróunina sem hefur átt sér stað. Áhugavert væri að gera mannfræðirannsókn um langvarandi veik börn og systkini þeirra, í samstarfi við hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BAritgerd pdf.pdf | 392.62 kB | Open | Heildartexti | View/Open |