is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20330

Titill: 
  • Karlmennska samkynhneigðra karlmanna: Breytingin að koma út úr skápnum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um karlmennsku og þá sérstaklega karlmennsku samkynhneigðra karlmanna. Leitast er við að svara hvernig breytingin við að koma út úr skápnum lýsir sér og hvort karlmennska þessara karlmanna taki breytingum eða er henni einfaldlega ýtt í burtu fyrir eitthvað nýtt? Viðhorf og viðhorfsbreytingar fólks í kringum samkynhneigðamenn kröfur, fordómar eða fáfræði eru allt atriði sem hafa áhrif á einstaklinga hvort sem eða hvenær þeir leyfa sér að koma út úr skápnum. Kvenngerving og afkarlmennskuvæðing eru atriði sem samkynhneigðir þurfa oft að þola en hafa öll þessi atriði áhrif. Til að skilja karlmennsku samkynhneigðra manna þarf fyrst að skilja hvað karlmennska er og hvaða hugmyndir um karlmennsku eru ráðandi í samfélaginu. Þá fyrst er hægt að átta sig á því hvernig karlmennska samkynhneigðra manna er. Vissulega á sér stað breyting og er sú breyting frelsi einstaklingsins sem kemur út úr skápnum. Að vera hann sjálfur í samræmi við hans sjálfsmynd en ekki gjörningur hans til að reyna passa inn í eitthverja homma menningu.

Samþykkt: 
  • 12.1.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20330


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Brynjar Örn Svavarsson.pdf608.79 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna