is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20349

Titill: 
  • Vefur í mótun. Gagnvirk miðlun menningar í borgarsamfélagi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari greinargerð er því svarað hvað fólst í hugmyndafræðilegu- og verklegu ferli við uppsetningu á menningartengdu vefsvæði. Meginþættir verksins eru greindir, allt frá frá vali á miðlunarleið, þeim bakgrunni sem hugmynd um inntak vefsins sprettur úr og tæknilegri útfærslu. Verkefnið byggir annars vegar á kenningum aðlögunar- og menningarfræða og hins vegar á rannsóknum sérfræðinga í notendaviðmóti, nytsemi- og hönnunar vefja. Skýr flokkun efnis og mikilvægi einfaldrar framsetningar er kynnt. Einnig sú niðurstaða að nýta þá fjölbreytilegu miðlunarleið sem vefurinn er, við að miðla menningu í íbúðarhverfi sem einnig er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Gagnvirkni er nýtt þannig að íbúum og gestum hverfisins er gefið færi á að deila eigin sýn á umhverfið bæði í máli og myndum. Þeirri sýn er miðlað með þeim grunni sem verkefnið byggir á.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 14.1.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20349


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vefur í mótun.pdf14.31 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna