is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20359

Titill: 
 • Titill er á ensku Characteristics of the CE 1226 Medieval tephra layer from the Reykjanes volcanic system
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The Medieval tephra layer was formed in an eruption within the Reykjanes volcanic system in the year 1226 CE. It is the largest tephra layer formed in the system and on the Reykjanes peninsula since the settlement of Iceland. The layer has been studied using grain size analysis, particle shape analysis, SEM studies and volume estimates using three different models of tephra layer volumes. Grain size distributions measurements were made for twelve ash samples at various distances from the volcanic source. The grains were analyzed down to 1 µm. Some of the samples were collected from a part of the ash layer but most of them were bulk samples. SEM analysis of representative grains in the phi 3-4 range showed them to have typical characteristics of particles formed in phreatomagmatic eruptions. The amount of fine material preserved in the soil from this phreatomagmatic eruption was small, suggesting that a part of the fine material has been removed by the combined effect of wind and water erosion. Various aspects of the tephra were examined in order to determine whether systematic changes occur with growing distance from source. The total grain size distribution was found using the Voronio method, applied to a series of bulk samples. The median grain size for this tephra layer was found to be 2.4 phi or 189 µm.
  Shape analysis of the tephra layer was performed by using a particle shape analyzer. Two types of triangular plots were made using different parameters; some of the plots show a slight difference in particle shape between three selected sample places at various distances from the source. Statistical analysis shows that a significant but small changes occur with distance from source in almost all parameters used in the triangular plots.
  Volume calculations were made using three different methods: The power law, exponential thinning and the Weibull method. The results show that the values obtained for the exponential (0.089 km3) and Weibull (0.096 km3) methods are almost identical and compare well with previous estimates. However, the power law method yields an unrealistic value of 0.49 km3, due to difficulties in defining the boundary conditions needed for the method. It is likely that the obtained volumes underestimate the volume of tephra erupted, as deposition that may have occurred towards west and south and northwest fell into the sea and is not included in the values obtained.

 • Miðaldarlagið er öskulag ættað úr Reykjanes eldstöðvakerfinu og er það frá árinu 1226. Þetta er stærsta öskulag úr eldstöðvakerfinu eftir landnám Íslands. Öskulagið var rannskað með því að nota kornastærðargreiningar, kornalögunargreiningar, SEM myndir auk þess voru notuð 3 líkön við rúmmálsútreikinga. Kornastærðargreiningar voru gerðar á tólf sýnum úr mismunandi fjarlægðum frá upptökum gosins. Kornin voru greind niður í 1 µm. Sum sýnin voru einungis sýni úr hluta lagsins en flest öll sýnin voru úr öllum þykktarás lagsins. SEM greiningar voru gerðar á kornum af stærðnum 3-4 phi og sýndu þau einkenni sprengigosa. Magn fínefnis sem hefur varðveist í jarðvegi úr þessu sprengigosi er lítið,líklega hefur hluti fínefnis horfið úr öskulagi með vind- og vatnsrofi. Skoðaðir voru mismunandi hlutir til að ákvarða hvort að breytingar myndu kæmu fram með vaxandi fjarlægð frá upptökum. Heildarkornastærðardreifing var fundin með því að nota Voronio aðferðina og var aðferðinni beitt á sýni sem höfðu verið tekin af öllum þykktarás lagsins. Meðalkornastærð öskulagsins var funin með þessari aðferð og var hún 2,4 phi eða 189 µm.
  Kornalögunargreiningar voru gerðar á öskulaginu með því að nota Particle shape analyzer. Tvær tegundir þríhyringsgrafa voru gerðar með því að nota ólíkar mælieiningar, sumir þessara þríhyringa sýna eitthverja breytingu í kornalögun á milli þriggja sýnatökustaða í mismunandi fjarlægð frá upptökum. Tölfræðilegar greiningar sýna að það er marktækar breytingar þó litlar séu á milli staðanna í nánast öllum mælistærðum sem notaðar voru í þríhyringsgröfunum.
  Rúmmálsreikingar voru gerðir með þremur mismunandi aðferðum. Þær voru power law, exponential thinning og Weibull aðferðin. Niðurstöður þeirra sýna að exponential (0,089 km3) og Weibull (0,096 km3) gefa mjög svipaða niðurstöðu og falla vel við áður útgefið rúmmál öskulagsins. Hinsvegar gefur power law frekar óraunverulega niðurstöðu uppá 0,49 km3, vegna erfileika við að skilgreina þau mörk sem aðferðin notar. Það er þó líklegt að rúmmál öskunnar sem fell sé vanmetið þar sem að askan hefur mögulega dreifst til vesturs, suðurs og norðvestur hefur hún fallið í sjóinn og því ekki tekin með í rúmmálsreikingana.

Athugasemdir: 
 • Diskur (Appendix) fylgir prentaða eintakinu sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni
Samþykkt: 
 • 15.1.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/20359


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS-Agnes Ösp.pdf8.43 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna