en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2036

Title: 
 • is Hreyfifærni leikskólabarna : niðurstöður rannsóknar á hreyfifærni leikskólabarna á þremur leikskólum
Abstract: 
 • is

  Í þessu lokaverkfni var gert ABC hreyfifærnipróf á leikskólabörnum. Börnin
  komu frá þrem leikskólum, tveir úr Hafnarfirði og einn úr Reykkjavík. Alls tóku 29 börn
  þátt, þar af voru 15 strákar og 14 stelpur. ABC- hreyfiprófið er próf til að kanna
  hreyfifærni barna á aldrinum 4-12 ára. Börnunum er skipt niður eftir aldri, þ.e. 4-6 ára,
  7-8 ára, 9-10 ára og 11-12 ára. Æfingarnar eru 8 talsins og er þeim skipt niður á þrjú svið
  og eru miserfiðar. Æfingunum er skipt niður í þrjár æfingar sem prófa fínhreyfingar, þrjár
  sem prófa jafnvægi og tvær sem prófa boltafærni. Prófið tekur um 20-30 mínútur á hvert
  barn, það fer m.a. eftir því hversu barnið er gamalt, hversu samvinnuþýtt það er og áhuga
  þess. Markverðustu niðurstöðurnar sýndu að ekki var marktækur munur á milli
  heildarmeðaltals leikskólanna. Stelpurnar komu betur út úr prófinu en strákarnir og börn
  fædd seinni hluta árs (júlí-desember) stóðu sig betur en börn fædd fyrrihluta árs (janúarjúní).
  Lykilorð: ABC-hreyfifærnipróf.

Description: 
 • is Leikskólabraut
Accepted: 
 • Nov 27, 2008
URI: 
 • is http://hdl.handle.net/1946/2036


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
hreyfifærni barna.pdf3.56 MBOpenHeildartexti PDFView/Open