is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20416

Titill: 
 • Í skjóli fyrir vindum. Heimildamynd um Högnu Sigurðardóttur arkitekt
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Heimildamynd um byggingalist Högnu Sigurðardóttur arkitekts. Í myndinni er fjallað um líf hennar og starf. Einnig er fjallað um helstu byggingar hennar á Íslandi og í Frakklandi. Í myndinni koma fram auk Högnu:
  Björn Ólafs, arkitekt
  Marja-Riitta Norri, arkitekt og sýningarstjóri
  Rannveig Löve, kennari
  Böðvar Þórisson
  Hrefna Sigfinnsdóttir
  Leikstjórn og handrit ; Ragnhildur Ásvaldsdóttir
  Kvikmyndataka: Arnar Þórisson
  Þessi greinagerð er hluti af lokaverkefni mínu í Hagnýtri menningarmiðlun við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hér verður fjallað um það vinnuferli sem snýr að miðlunarhluta verkefnisins; heimildamynd um byggingalist Högnu Sigurðardóttur arkitekts. Auk þess sem fjallað er um vinnuferlið er heimildamyndin sett í samhengi við fræðilega umfjöllun og álitamál varðandi nálgun kvikmyndargerðarmanns, listrænt frelsi og túlkun eru tekin til skoðunar. Einnig eru ræddar aðrar mögulegar miðlunarleiðir og færð rök fyrir því hvers vegna kvikmyndaformið er notað í þessu tilfelli.

Athugasemdir: 
 • Heimildamyndin á dvd diski fylgir prentaða eintakinu og verður varðveitt á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
Samþykkt: 
 • 23.1.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/20416


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
i skjoli fyrir vindum greinargerð.pdf1.72 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna