is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Rit starfsmanna >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20419

Titill: 
  • Rannsóknir á erfðamengi mannsins. Norrænt HUGO verkefni
Útgáfa: 
  • Maí 1992
Útdráttur: 
  • HUGO (Human Genome Organization) er alþjóðlegt samvinnuverkefni um könnun á erfðamengi mannsins og er tilgangur þess að einangra og kortleggja gen. Þegar er búið að einangra um það bil 1% af þeim 100.000 genum sem talin eru vera í erfðamengi mannsins, þannig að miklu verki er enn ólokið. Gert er ráð fyrir að erfðaefnið verði raðgreint, þ.e. greining verði gerð á byggingareiningum erfðaefnisins. Tækninni fleygir fram og úrvinnsla á niðurstöðum raðgreininga og kortlagningu fer fram í mjög fullkomnu tölvukerfi. Á fyrstu árum HUGO-rannsókna hefur einkum verið unnið að úrbótum á tækni, svo sem við einangrun gena, kortlagningu og sjálfvirka raðgreiningu.

Styrktaraðili: 
  • Norræna ráðherranefndin
Birtist í: 
  • Læknablaðið1992; 78(5): bls. 197-199
ISSN: 
  • 0023-7213
Samþykkt: 
  • 23.1.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20419


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Læknablaðið.pdf1.41 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna