Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20447
Í þessari ritgerð eru valdir kaflar úr bókinni Á morgun verð ég tvítugur eftir rithöfundinn Alain Mabanckou frá Lýðveldinu Kongó, þýddir úr frönsku yfir á íslensku. Bókin kom út árið 2010 og hlaut góðar viðtökur en hún er að stórum hluta byggð á ævi höfundar. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um stöðu bókmennta frá fyrrum nýlendum Frakka gagnvart franskri bókmenntahefð. Jafnframt eru áhrif síðnýlendustefnu á sjálf sögupersónunnar skoðuð og með hvaða hætti fjöltyngi höfundarins og sögupersóna kemur fyrir í bókinni. Að lokum er gerð grein fyrir helstu vandamálum sem upp komu við gerð þýðingarinnar. Síðari hluti ritgerðarinnar inniheldur sjálfa þýðinguna.
Dans ce mémoire, quelques passages du roman Demain j'aurai vingt ans de l'écrivain congolais Alain Mabanckou sont traduits en islandais. Tiré de la vie de Mabanckou, le roman a été publié en 2010 et a rencontré un grand succès. La première partie du mémoire est un compte-rendu où est discuté la nature et le caractère de la littérature francophone et sa confrontation avec la littérature française issue de l´Hexagone. Il y est question aussi du caractère bilingue du texte ainsi que de l´influence du discours postcolonial sur la formation de l´identité du personnage. Le compte rendu se termine par un aperçu des problèmes rencontrés dans le travail de la traduction du roman. La deuxième partie comporte la traduction elle-même.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-LOKARITGERÐ.pdf | 315,54 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |