Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20460
Verkefnið felst í burðarþolshönnun stálgrindarhúss með tilliti til brunahönnunar samkvæmt evrópustaðlinum Eurocode með hliðsjón af byggingarreglugerð. Hönnunin snýr meðal annars að burðarþoli og stífingu grindarvirkis, þ.e. römmum, samtengingum og hönnun bitaþversniða. Ákvörðun brunavarna byggir á einfölduðu reiknimódeli samkvæmt ÍST EN 1993-1-2. Markmið verkefnisins er að öðlast frekari þekkingu á hluta þess efnis sem nám til byggingartæknifræði grundar á. Niðurstöður útreikninga gáfu til kynna að heildarhönnun stálgrindarhússins stóðst þó deila megi um hagkvæmni brunavarna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrslan_Örnj A.pdf | 462,1 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
VIDAUKAR.pdf | 5,15 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Teikningar.pdf | 888,64 kB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |