Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20465
Lokaverkefni þetta er greinargerð um undirbúning smávirkjana, ásamt því að vera hönnun og gróft arðsemismat á örvirkjun á Hafranesi. Stuttlega er fjallað um virkjanir í næsta nágrenni.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Elvar_HR_x4 varið.pdf | 8,13 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |