Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/20466
Verkefnið fjallar um hönnun á nýju kerfi við uppbyggingu steyptra milliplatna. Kerfið er hannað út frá hugmyndum „Beam and block“
gólfkerfa sem þekkjast víða erlendis.
Kerfið var hannað frá grunni með það að leiðarljósi að vera fljótlegt og þægilegt í uppsetningu. Samkeppnishæfni þess á
íslenskum markaði var metin það góð að grundvöllur sé fyrir frekari þróun á því.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
TM-kerfi.pdf | 9,13 MB | Open | Complete Text | View/Open |