Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/20468
Verkefni þetta fjallar um togþol steinsteypu með íslenskum fyllliefnum. Gerðar voru prófanir á þrýstiþoli,kleyfni-, og beygjutogþoli á tveimur styrkleikaflokkum steypu. Í fyrri hluta er fjallað almennt um steinsteypu og þá þætti sem hafa áhrif á styrk hennar. Prófunaraðferðum er lýst og tilgreindar þær formúlur sem notaðar eru til útreikninga á niðurstöðum prófana. Í seinni hluta er greint frá niðurstöðum prófananna og þær bornar saman við það hönnunarstaðla.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
lokaverk_Einar_Ás.pdf | 4.79 MB | Open | Complete Text | View/Open |