is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskólinn í Reykjavík > Tækni- og verkfræðideild > BSc verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20474

Titill: 
  • Yfirtónar í gagnaveri
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Tilgangur verkefnis var að kanna ástæðu hitamyndunar í búnaði eins og strengjum gagnavers sem talið var vera vegna yfirtóna og þá sérstaklega þriðja yfirtónsins. Áætlað var því að í verkefninu yrði athugað hvernig og hvort mögulegt væri að minnka yfirtóna í rafkerfi gagnaversins. Kostur við að minnka yfirtóna í kerfi myndi helst leiða til betri endingu á búnaði, eins og spennum og strengjum.
    Helstu aðferðir verkefnisins voru að taka mælingar með þar til gerðum mæli sem gefur góða sýn á yfirtónum í bæði straum og spennu bylgjuformi. Niðurstöður þeirra mælinga eru síðan greindar til að sjá hvers konar lausn myndi virka best fyrir kerfið.
    Helstu niðurstöður voru þær að mögulegt er að minnka yfirtóna með ákveðnum tegundum af síum en þó ber það sinn kostnað.

Samþykkt: 
  • 3.2.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20474


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirtonar_gagnaveri_Lokaverkefni_rafmagnstaeknifr_GÞO_skil.pdf19.02 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna