Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20499
Markmið verkefnisins var að hanna hálfsjálfvirkt spálíkan sem notar fjölþátta margliðu nálgun.( Multiple polynomial regression) til að áætla olíunotkun borsins Geysis.
Líkanið var látið spá fyrir um olíunotkun yfir eina holu til að meta áreiðanleika þess. í kjölfarið var líkanið látið búa til 100 gerviholur til meta olíunotkun yfir alla helstu þætti borferlisins. Einnig var líkanið látið meta áhrif breytinga í flæði borvöka og snúningsvægis á olíunotkun.
Niðurstöður prófana sýndu að spálíkanið hefur áreiðanlega spágetu með viðsættanlegri nákvæmni. Með reynslu á notkun þess getur það aðstoðað við að spá fyrir um olíunotkun og greina helstu þætti við boranir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Spálíkan.pdf | 1.33 MB | Lokaður til...17.01.2028 | Heildartexti |