is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20527

Titill: 
 • Titill er á ensku Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations
 • Þjóðhagsáhrif mismunandi lánategunda rannsökuð með agent-based þjóðhagslíkani
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  This thesis was originally written as a paper to be published in the online journal Economics. It has been somewhat modified for this stylesheet.
  Mortgage instruments differ in many respects. Their microeconomic effects might be easily calculated but their effects on a macroeconomic level are not always easily understood. Agent-based models can be used to study the macroeconomic effects that emerge from the microeconomic behavior of multiple interacting agents. Using a macroeconomic model of a credit network economy we have found that inflation-indexed mortgages can mislead households’ expectations of risk, encouraging them to buy more housing due to their low initial amortizations which, in turn, stimulates housing prices. We also find that the effectiveness of standard monetary policy tools is diminished when inflation-indexed mortgages are used. Banks partake in the interest rate risk with fixed rate mortgages but bear little or no risk with adjustable rate or inflation-indexed mortgages.
  We have seen in this study that mortgage types, macroprudential tools and other policy tools can be experimented on, give insights into the interplay between agents and insight into the effects that certain policy settings may have on a macroeconomic level.

 • Verkefnið var skrifað sem grein til birtingar í vefritinu Economics. Greininni var lítillega breytt til að passa inn í þetta sniðmát.
  Hvernig sem lánafyrirkomulag er þá er í flestum tilvikum hægt að segja til um hver áhrif lánana eru á hvern aðila hagkerfisins um sig. Ef litið er á hagkerfi í heild og áhrif mismunandi lánategunda þá vandast málið töluvert. Hægt er að nota hermilíkön á borð við agent-based líkön til að skoða hvernig þjóðhagur þróast útfrá fjárhagssamskiptum margra aðila. Þjóðhagslíkan sem byggir á tengslum efnahagsreikninga allra þátttakenda hagkerfis leiddi í ljós að verðtryggð lán geta skekkt væntingar heimila á áhættu sem ýtir undir meiri lántöku fyrir kaupum á húsnæði vegna lágrar greiðslubyrði í upphafi lánstímans sem síðan hefur áhrif á húsnæðisverð. Líkanið gefur einnig til kynna að skilvirkni stýrivaxta sé lægri á lánamarkaði þar sem verðtryggð lán eru ríkjandi. Bankar taka meiri þátt í vaxtaáhættu þegar óverðtryggð fastvaxtalán eru notuð en litla sem enga áhættu þegar verðtryggð lán og lán með breytilegum vöxtum eru notuð.
  Rannsóknir okkar sýndu að með notkun agent-based þjóðhagslíkans er hægt
  að skoða lánategundir og verkfæri sem styðja við fjármálastöðugleika hagkerfis og hvernig hagkerfi hegða sér við breytingar á þessum þáttum. Hægt er að öðlast innsýn í hvaða áhrif samverkandi aðilar innan hagkerfis hafa á hagkerfið sjálft og niðurstöðurnar eru ekki fjarri raunveruleikanum.

Samþykkt: 
 • 9.2.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/20527


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Macroeconomic_effects_of_varied_mortgage_instruments_studied_using_agent-based_model_simulations_Þórir_Bjarnason.pdf1.82 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna