is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20551

Titill: 
  • Er munur á notkun ráðningarsamninga í íslenskum fyrirtækjum eftir því hvort um ræðir lítil eða stór fyrirtæki? Ef svo er hvers vegna?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni höfundar þessara ritgerðar var að fjalla um hvort það sé notkun á ráðningarsamningum í íslenskum fyrirtækjum, eftir því hvort um er að ræða lítil eða stór fyrirtæki og ef svo er hvers vegna. Í ritgerðina var notast við heimildir sem snúa að mannauðsstjórnun og ráðningarferli, það var gert til að koma með ferlið sem viðkemur ráðningarsamningum. Fjallað var svo um til hvers samningarnir eru, hvernig hann er og reglurnar sem snerta ráðningarsamninginn. Gerð var eigindleg rannsókn og tekin viðtöl við sex fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Einnig var tekið viðtal við stéttarfélag og félag atvinnurekanda. Eigindlega rannsóknin var gerð til að fá ýtarleg svör hvað varðar ráðningarsamninga og þegar búið var að vinna með rannsóknina og heimildirnar þá var hægt að svara spurningunni sem var komið með i upphafi. Niðurstaðan var að svarið er já það er munur á notkun á ráðningarsamningum í fyrirtækjum á Íslandi. Aðal munurinn er sá að það eru flest stór fyrirtæki með samningana en ekki eins algengt í litlum fyrirtækjum. Starfsmannafjöldinn kemur til með að skipta máli í þeim litlu fyrirtækjum sem eru ekki með ráðningarsamning. Það er vegna þess að fólk telur að það þurfi ekki að innleiða ráðningarsamning þótt það sé skylda fyrir atvinnurekanda að gera svo. Ráðningarsamningur er réttindi fólksins og sönnunargagn ef eitthvað kemur upp á.

Samþykkt: 
  • 10.2.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20551


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
SolveigKatrinHallgrimsdottir_BS.pdf468.86 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna