Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20606
Gjörbylting skattkerfisins við upptöku staðgreiðslu 1988 fór nokkuð átakalaust í gegn um þingið. Ekki voru margir til að mótmæla einföldun kerfisins með niðurfellingu flest allra frádráttarheimilda einstaklinga utan rekstrar. Helsta átakamálið hefur verið þróun persónuafsláttar, hvernig hann skuli ákvarðaður, við hvað skuli miðað og hvort hann hafi haldið verðgildi sínu. Ritgerð þessi fjallar um ástæður fyrir einföldun kerfisins, hvaða ástæður lágu þar að baki og ekki síst hvort staðið hafi verið við það loforð sem gefið var að persónuafsláttur kæmi að fullu í stað frádráttarheimilda sem felldar voru niður.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Helga_Jonsdottir_ML.pdf | 1.39 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |