is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33481

Titill: 
  • Titill er á ensku The effect of different extraction methods and preservation techniques on poyphenols from Taraxacum officinalis and Leontodon autumnalis and their stability under UVB-light
  • Áhrif mismunandi útdráttaferla og varðveisluaðferða á fjölfenól úr Taraxacum officinalis og Leontodon autumnalis og stöðugleiki þeirra undir UVB-ljósi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmiðið með þessari ritgerðar er að meta fjölfenól í túnfífli (Taraxacum officinalis) og skarifífli (Leontodon autumnalis) með mismunandi útdráttaraðferðum, og áhrif mismunandi, varðveisluaðferða á stöðugleika þeirra. Einnig var reynt að meta stöðugleika undir UVB-ljósi. Túnfíflar og skarifíflar eru almennt taldir til illgresis sem finnst viðar hér á landi. Þeir vaxa á vorin, sumrin og haustin. Til eru margir tegundir af fíflum en það skortir rannsóknir á efnasamsetningu, þeirra til dæmis hvað varðar; næringaefni eins og vítamin og steinefni ásamt magni lífvirkra efna eins og fjölfenóla.
    Tilraunir voru framkvæmdar til að meta magn fjölfenóla í tveim mismunandi tegundum fífla. Magn fjölfenóla var mælt í öllum sýnum, (TPC=total phenolic content) með Folin-Ciocalteu prófefni eftir mismunandi útdráttaraðferðum bæði með afjónavatni við herbergishita, með afjónuðu vatni við 80°C, með PEF (pulse electric field) og með etanóli við herbergishita. Sýni voru geymd í frosti við -25°C og eftir þurrkun við 25°C með vægum blæstri. Fjölfelónar voru einnig mældir í fíflum sem voru hafðir undir undir UVB-ljósi í 28 daga. Fersk sýni reyndust vera með mest af fjölfenólum í samanburði við þurrkuð og frystingu. Einnig var sýnt fram á að laufin innihalda mest af fjölfenólum í samanburði við blóm, stylk og rót. Útdráttur við 80°C reyndist innihalda mest af fjölfenólum í samanburði við afjónavatn, PEF, og etanólið eftir níu mánaða geymslu. Styrkur fjölfenólar undir UVB-ljósið, minnkað fyrstu sjö dagana og hélst síðan stöðgur að tuttugasta og áttunda degi. Niðurstöður úr þessari rannsókn má nýta til að auka notkun fífla í matvæli, snyrtivörur og í lyfjafræði. Þörf er á frekari rannsóknum á virkni fjölfenóla í túnfíflum eftir geymslu með mismunandi varðveisluaðferðum til margra ára. Þessar plöntur geta verið gagnlegar til notkunar í framtíðinni þar sem hægt væri að nýta þær á mismunandi vegu í stað þess að farga þeim.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this thesis was to evaluate polyphenol content of spring dandelion (Taraxacum officinale) and autumn dandelion (Leontodon autumnalis) after processing and storage and stability under UVB-light. Three experiments were conducted to determine this influence. All the samples were tested and TPC (total phenolic content) was determined by using Folin-Ciocalteu’s reagent with different preservations; air-drying and freezing at -25°C. Four procedures were used, such as deionized water, thermal at 80°C within an hour, pulse electric field and ethanol and measured polyphenols stability in 28 days under UVB-light. The fresh material proved to be more active and contain a greater source of polyphenols than air-drying and frozen samples, while the leaves showed the highest of polyphenols compared to the flower, stalk, and root. Furthermore, extraction at 80°C had the highest polyphenol level compared to the extraction with deionized water, pulsed electric field (PEF), or ethanol during nine months of preservation. Under the UVB-light the TPC decreased over the first five days then held and stabilized after seven days up to the end of assessment.
    On the basis of the results, it can be assumed that this edible weed is optimal as future target for research in food, cosmetics, and pharmaceutical industries. This type of plant (dandelion) is considered a pesky weed which grows everywhere in the lawn and in gardens in Iceland, where they are visible in spring, summer, and autumn seasons. There are many types of dandelions that have never been investigated in detail from the point of; nutritional value, vitamins, minerals, and secondary metabolites like polyphenols. The benefits of this plant need to be considered and further research is needed to provide information on the activity of a given sample in vivo and extending preservations of this plant for longer time. This plant might prove useful in the future where it could be used in many different ways instead of disposing of it by cutting it down or using weed killer chemicals.

Samþykkt: 
  • 4.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33481


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Msc.thesis Anna María Trang.pdf8.93 MBLokaður til...01.06.2024HeildartextiPDF
Yfirlýsing.jpg67.36 kBLokaðurYfirlýsingJPG