19.5.2025 | Samband nálgunarhraða og kiðvægis snemma í stöðufasa við hraðar íþróttahreyfingar hjá stelpum í stefnubreytingaríþróttum: Þversniðsrannsókn um lífaflfræðilega þætti krossbandaslita | Ingibjörg Rún Óladóttir 1998- |
10.7.2019 | Stoðkerfiseinkenni fyrrum afreksmanna í handknattleik. Áhrif einkenna frá hné á hreyfingu og líðan fyrrum afreksmanna í handknattleik borið saman við samanburðarhóp | Jón Birgir Kristjánsson 1994- |
18.5.2017 | Stærð stefnubreytingar: Útreikningar og tengsl við lífaflfræðileg gildi í framkvæmd gabbhreyfinga | Gísli Vilhjálmur Konráðsson 1991-; Guðjón Gunnarsson 1987- |
13.5.2015 | Virkni skiptibaða, ísbaða og óvirkrar endurheimtar hjá íþróttamönnum eftir æfingar og keppnisleiki | Katerina Baumruk 1989- |
21.5.2013 | Vöðvavirkni aftanlærisvöðva hjá íþróttakonum eftir fremra krossbandsslit. Vöðvarafritsmæling rannsóknar- og samanburðarhóps við framkvæmd triple crossover hop for distance stökkprófs | Arna Mekkín Ragnarsdóttir 1987-; Sigurvin Ingi Árnason 1989- |
15.5.2012 | Vöðvavirkni aftanlæris- og kálfatvíhöfðavöðva hjá íþróttafólki eftir fremra krossbandsslit. Vöðvarafritsmæling samanburðarhóps og rannsóknarhóps við framkvæmd Nordic hamstring- og TRX aftanlærisæfinga | Bjartmar Birnir 1981-; Garðar Guðnason 1984-; Stefán Magni Árnason 1980-; Tómas Emil Guðmundsson Hansen 1985- |
11.6.2010 | Vöðvavirkni langa dálklæga vöðva hjá íþróttamönnum. Áhrif ökklateipinga með hvítu íþróttateipi annars vegar og kinesioteipi hins vegar borin saman við óteipaðan ökkla við innsnúningsálag | Rúnar Pálmarsson 1981-; Tinna Rúnarsdóttir 1982-; Ragnheiður Guðrún Magnúsdóttir 1985-; Hrefna Eyþórsdóttir 1984- |
14.6.2017 | Æfingaálag og meiðslatíðni. Bráðameiðsli og álagseinkenni meðal ungs íþróttafólks | Halldóra Huld Ingvarsdóttir 1988-; Rakel Jóhannesdóttir 1992-; Svandís Ösp Long 1992- |
14.5.2013 | Ökklatognanir í íþróttum. Áverkalýsing, áhættuþættir og forvarnir | Skúli Pálmason 1987- |