is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20626

Titill: 
 • Að uppfæra Ísland : sýn stjórnenda íslenskra framhaldsskóla á nýsköpunar- og frumkvöðlamennt og framkvæmd námssviðsins í námskrárfræðilegu ljósi
Útgáfa: 
 • Desember 2014
Útdráttur: 
 • Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt (NFM) hefur verið kynnt sem menntun er þjónar
  efnahagslegum þörfum samfélagsins en á seinni árum einnig sem menntun sem
  getur eflt einstaklinginn sem skapandi og gagnrýninn þjóðfélagsþegn. Margvísleg
  tækifæri má sjá í núgildandi námskrá framhaldsskóla fyrir nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
  þó svo að námssviðið hafi ekki verið kynnt sem sérstök námsgrein
  eða skilgreindir áfangar þar. Haustið 2012 hófu Nýsköpunarmiðstöð Íslands og
  tvö ráðuneyti ásamt fleiri samstarfsaðilum sameiginlegt átak um að efla þátt þessa
  námssviðs í framhaldsskólum. Samstarfið hófst með könnun á núverandi stöðu
  námssviðsins. Vefkönnun var lögð fyrir stjórnendur framhaldsskóla, þar sem með-
  al annars var spurt um stöðu nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar í hverjum skóla
  fyrir sig, afstöðu stjórnenda til námssviðsins og þáttar þess í kennaramenntun og
  hvernig þeir myndu skilgreina það. Svanborg R. Jónsdóttir annaðist greiningu
  gagna í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Í framhaldi af því fengu höfundar
  þessarar greinar og Rannsóknarstofa um námskrá, námsmat og námsskipulag
  (NNN) leyfi til að greina niðurstöður opinna spurninga nánar með hliðsjón af flokkunarkerfi
  Michael Schiro (2008) í námskrárfræðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna
  að stjórnendur sjái margvísleg tækifæri felast í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
  og skilgreina flestir námssviðið í anda nemendamiðaðrar námskrár og samfélagsmiðaðrar
  námskrár. Nánar voru rannsökuð tvö tilvik um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
  í skólastarfi og leiddu þau í ljós sterka tengingu við samfélag og jafnframt
  áherslu á skapandi og sjálfstæða hugsun.

 • Innovation and entrepreneurial education (IEE) has been introduced as an
  educational endeavour that serves the economic progress of modern societies. But in recent years it has also been regarded as an area of learning that promotes
  individual learners to become creative, active and critical citizens. Thus
  IEE can be seen as a premise for personal and cultural growth, economical and
  technological development and scientific discovery.
  IEE has become a curricular area focusing on creativity and knowledge to solve
  problems that learners themselves identify and analyse, at the same time
  enhancing their initiative. It aims at developing critical and creative thinking in
  design, science, technology, marketing and enterprise. The pedagogy of IEE
  has been analysed as emancipatory pedagogy, where the learner has ample
  agency and the teacher gradually and systematically gives control to students
  in their projects (Svanborg R. Jónsdóttir, 2011).
  IEE has developed in Iceland as a concept where innovation is more commonly
  taught at the compulsory level and entrepreneur-ship more often at the uppersecondary
  level. In other countries, the terms entrepreneurship education,
  entrepreneurial education or enterprise education are more commonly used for
  this kind of education (Svanborg R. Jónsdóttir, Meyvant Þórólfsson, Gunnar E.
  Finnbogason & Jóhanna Karlsdóttir, 2013).
  The findings of this research imply that different implementations of IEE can be
  found in upper secondary schools in Iceland, despite that the National Icelandic
  Curriculum for Upper Secondary Schools (Mennta- og menningarmálaráðuneytið,
  2011) has not presented IEE as a specific discipline or area in secondary
  education.
  In 2012 The Innovation Center Iceland (i. Nýsköpunarmiðstöð Íslands), The
  Ministry of Education, Science and Culture, The Ministry of Industries and
  Innovation, The School of Education of The University of Iceland, The Union
  of Teachers in IEE (i. Félag kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt), and
  The Icelandic Secondary Schools Association (i. Félag íslenskra framhaldsskóla),
  signed an agreement on enhancing IEE education in secondary schools.
  The first undertaking was to explore the present situation of IEE education in
  secondary schools.
  An Internet survey was submitted to administrators in all Icelandic upper secondary
  schools with questions about the present status of IEE, the administrators’
  views on IEE, how they defined it, and their ideas about its role in teacher
  education. The survey contained two open questions where the administrators
  could analyse and explain their views on IEE and the opportunities they saw in
  this curriculum area. The answer rate was 97% for the questionnaire and 90%
  for the open questions. The authors of this article and The Research Unit on
  Curriculum and Assessment (i. NNN Rannsóknastofa) had permission to use
  and analyse the answers to open questions enclosed in the questionnaire.
  The questions were analysed with respect to a predefined curriculum ideology
  framework, based on Michael Schiro’s (2008) classification of curricula into
  four curriculum ideologies, learner-centred, scholar academic, social efficiency,
  and social reconstructionist.
  The results indicate that administrators of secondary schools see various
  interesting opportunities in IEE. Most of them explain the opportunities IEE
  offers in the spirit of a learner-centred curriculum on the one hand and a social
  efficiency curriculum on the other. Indicators of social reconstruction and
  academic scholar ideologies were less apparent. Thus ideas about student
  autonomy, creativity and critical thinking appear to mix with ideas about training
  pupils and providing them with knowledge and skills that they need to
  function within their culture according to given standards presented by the
  authorities of their society.

Birtist í: 
 • Netla
ISSN: 
 • 1670-0244
Samþykkt: 
 • 20.2.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/20626


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AðuppfæraÍsland.pdf724.29 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna