is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20628

Titill: 
 • Student demands and a thematic approach to teaching and learning at the University College of Education in Iceland in 1978
Útgáfa: 
 • Desember 2014
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  In the second half of the twentieth century teacher training in many Western
  countries was upgraded from secondary school to university level, sometimes
  through mergers. In 1971 teacher training at the Iceland College of Education1, established in 1907, was upgraded by law to university level. For a few years the
  new University College of Education had a hybrid function serving students enrolled
  both at secondary and tertiary levels.
  The purpose of this study was to analyse forces affecting teacher education
  around the time of the upgrading. The response of the administration when the
  university level programme did not meet the expectations of some students and
  teachers is examined. So too is why and how the introduction in 1978 of the socalled
  ‘thematic approach’ (í. þemanám) accounted for some of the factors
  affecting the teacher education programme, including the questions of theory
  and practice and the status of education as a field of study in academia.
  The study is based on documentary analysis of published and unpublished
  material and data from interviews taken in 2002 and 2003 with ten key informants2
  who had participated in most of the changes being studied.
  Much was unsettled during the first years after the upgrading to university level
  and especially after the grammar school function was finally phased out in 1977.
  Most of the staff had to teach at both levels, and those appointed to academic
  positions were also expected to carry out research. Enrolment in B.Ed. studies was
  low to begin with so the experience of providing university-level teacher education was slow to develop, and students became restless. The establishment of the
  School Research Division (SRD) in 1966 and the law on compulsory education from
  1974 influenced developments in teacher education, although the University
  College of Education functioned independently of the SRD and the law in 1974 did
  not address teacher education.

 • Í rannsókn þeirri sem þessi grein byggir á beinum við sjónum að breytingum á
  kennaramenntun sem komu til framkvæmda við Kennaraháskóla Íslands haustið
  1978. Kennaramenntun við skólann var á framhaldsskólastigi fram til 1971 en
  þá var menntunin færð upp á háskólastig með nýjum lögum frá Alþingi. Fyrstu
  ár Kennaraháskólans einkenndust af óróa og gagnrýni innan stofnunarinnar.
  Nemendur gagnrýndu bæði innihald og skipulag kennslunnar og sumir kennarar
  innan skólans tóku undir þá gagnrýni. Afleiðingin varð sú að nemendur og
  kennarar áttu saman viðræður um úrbætur og niðurstaða þeirra viðræðna varð
  ný nálgun að kennaramenntuninni sem oftast hefur verið kennd við þemanám.
  Rannsóknin var eigindleg tilviksrannsókn og markmið hennar er að nálgast
  hugmyndafræðina og ástæðurnar að baki breytingunum og hvaða öfl lágu að
  baki þeim. Rannsóknargögn koma frá skrifuðum heimildum og viðtölum. Tekin
  voru hálf opin viðtöl við tíu einstaklinga sem allir voru virkir í áðurnefndu breytingaferli,
  bæði nemendur og kennarar. Í greiningunni er lögð áhersla á að nálgast
  þemu: stöðugleika og óstöðugleika innan stofnunarinnar, þörfina á að brúa
  bilið á milli fræðanna annars vegar og hins raunverulega kennarastarfs hins
  vegar, rými Kennaraháskólans innan háskóla-samfélagsins og ytri áhrifavaldar.
  Í niðurstöðum koma fram vísbendingar um að öll þessi atriði hafi haft þýðingu
  í tengslum við breytingarnar og erfitt er að aðgreina þýðingu þeirra í breytingaferlinu.
  Það sem e.t.v. er áhugaverðast í niðurstöðum er hversu mikil áhrif ytri
  áhrifavalda virðist hafa verið. Áhrif Skólarannsóknardeildar og þeirrar hugmyndafræði
  sem þar var unnið eftir og birtist ef til vill best í þeim námskrám
  sem ritaðar voru í framhaldi af setningu grunnskólalaganna frá 1974, virðast
  hafa haft veruleg áhrif á það breytingaferli sem fjallað er um í þessari rannsókn.

Birtist í: 
 • Netla
ISSN: 
 • 1670-0244
Samþykkt: 
 • 20.2.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/20628


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Studentdemands.pdf514.76 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna