is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31993

Titill: 
  • „Allur stuðningur skiptir máli“: Reynsla foreldra barna með ADHD af stuðning innan grunnskóla
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu foreldra barna með ADHD af stuðningi innan grunnskóla. Jafnframt er leitast við að fá innsýn í reynslu foreldra af því hvað sé vel gert og hvað þurfi að bæta varðandi stuðning innan grunnskólans. Vonast er til þess að niðurstöður rannsóknarinnar hafi áhrif á þann stuðning sem veittur er innan grunnskóla landsins. Viðmælendur rannsóknarinnar voru sex mæður barna með ADHD í 4. – 7. bekk grunnskóla.
    Helstu niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að stuðningur við börn með ADHD er ábótavant innan grunnskóla. Jafnframt kom fram að hluti mæðranna hafi þurft að berjast fyrir nauðsynlegum stuðningi tengt námi og námsaðstæðum barna þeirra innan skóla. Einnig kom fram að úrbóta væri þörf fyrir fjölskyldur barna með ADHD til að mynda þegar kemur að málum sem snúa að stuðningi eftir að barn fær greiningu um ADHD. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar má ætla að auka þurfi fjármagn til skólanna til að þeir geti unnið út frá gildandi menntastefnu og komið til móts við þarfir allra nemenda.

  • Útdráttur er á ensku

    The objective of this essay is to shed some light on parents, of children with ADHD, experiences of support within theyr childs school and get some insight on what is well handled by the school and what could be improved. Hopefully the conclusion of this study will help improve or impact the support provided by the schools. Participants in this study were six mothers of children ranging from 4th to 7th grade in elementary schools.
    Primary results of this study show that the support provided by the schools, to children with ADHD, could be significantly improved. Furthermore it shows that the participants of the study have had to battle the school for much needed support regarding theyr childs schoolwork and school environment. The study also shows that remedys in support of familys of children with ADHD are desperatly needed after a child has been diagnosed with ADHD. In light of the results of this study it is probable that funding is needed for the schools to set up a program for these children and theyr familys so the school can properly follow the current educational policy while also fulfilling the needs of theyr students.

Samþykkt: 
  • 20.11.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31993


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ingunn.-B.-Halldors.-Aðal-skil_.pdf1.19 MBLokaður til...22.06.2090HeildartextiPDF
yfirlýsing-IngunnBHalldórsdóttir.pdf282.55 kBLokaðurYfirlýsingPDF