is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20690

Titill: 
 • Titill er á ensku Cultural marginality among Asian women immigrants in Iceland : exploring the dimensions of cross-cultural adaptation and participation in social and educational settings
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The impact of migration is a multicultural society. People are comparatively exposed to and are developing ideas of references to two or more cultural diversities. When people face the exposure to two or more cultures, issues of identity may present themselves as they possibly struggle with self-identity and varied cultural values. This could lead to cultural marginality, a feeling that one does not belong to any culture, but rather that one is ambivalent of both the values of the dominant host culture and the values of the culture of origin. Immigrant women who are sometimes considered as a minority group are vulnerable to the impact of cultural marginalization and discrimination. In addition, these women are susceptible to racism and stereotyping because of their gender, race and ethnicity (Bennett, 1993; Escrivá, 2000). The purpose of this research is to explore how the dimensions of cross-cultural adaptation influence Asian immigrant women in Iceland in constructing and developing their identity and how the concept of cultural marginality applies to them. Their participation in social and educational settings in Iceland is also examined.
  The participants consist of 6 Asian women immigrants from various countries in Southeast Asia who live in Iceland. Qualitative research with a phenomenological approach is employed in order to describe and understand the essence of lived experiences of individuals who have experienced a particular phenomenon. The data is collected individually with semi-structured interviews using open-ended questions throughout summer 2013 and spring 2014. The study reveals that all of the women are struggling to cope with distinctive cultural values and identity from the result of contact with different cultural values and attitudes. The dissimilarities of culture and lack of Icelandic language skills are the prominent factors in producing sociocultural and psychological barriers between the women and Icelandic society at large. The treatment they receive from the society, the apparent stereotype related to their race and gender, future plans and personality attributes are determining factors in these women’s adaptation motivation, which subsequently influences their participation in educational and social settings.
  As a means to assist Asian immigrant women in the process of cultural adaptation into Icelandic society, some imperative actions should be taken into account. The discussion suggests educating the society at large on equality and the value of ethnic, religious and cultural diversity to encourage social acceptance. Social support, equal treatment toward immigrants, policies and programs to encourage participation of immigrants in society are anticipated.

 • Fjölmenningarsamfélag fylgir í kjölfar fólksflutninga og fólk er tiltölulega berskjaldað fyrir öðrum menningarheimum. Það þróar með sér hugmyndir um viðmið komin frá tveimur eða fleirum menningarheimum. Þegar fólk verði fyrir áhrifum af tveimur eða fleiri menningum geta komið upp vandamál í tengslum við sjálfsmynd vegna mögulegrar togstreitu milli sjálfsmyndar og ólíkra menningarlegra gilda. Slíkt gæti leitt til menningarlegrar einangrunar þar sem einstaklingi finnst hann ekki vera hluti af neinni menningu, heldur er á báðum áttum varðandi ríkjandi gildi samfélagsins sem hann flutti til sem og gilda þess sem hann á rætur að rekja til. Kvenkyns innflytjendur eru stundum taldar minnihlutahópur sem er berskjaldaðar gagnvart menningarlegri einangrun og mismun. Auk þess er líklegra að þær verði fyrir kynþáttafordómum og að til verði staðalímynd af þeim sem tengist kynferði þeirra, kynþætti og þjóðerni (Bennett, 1993; Escrivá, 2000). Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvernig konur frá Asíulöndum upplifa og aðlagast fjölmenningu á Íslandi til að skoða hvernig þær þróa eigin sjálfsmynd og hvernig hugtakið menningarlegur margbreytileiki á við um þær. Í rannsókninni er félagsleg og menntunarleg þátttaka þeirra einnig skoðuð.
  Þátttakendur rannsóknarinnar voru sex konur sem höfðu allar flutt til landsins frá ýmsum löndum Suðaustur-Asíu. Í rannsókninni var notuð eigindleg rannsóknaraðferð með fyrirbærafræðilegri nálgun til að lýsa og öðlast skilning á upplifun þátttakenda. Gögnum var safnað saman á sumarmánuðum árið 2013 og vormánuðum 2014. Notast var við hálfopnar spurningar í einstaklings-viðtölum. Niðurstöður sýna að allir viðmælendurnir eiga í erfiðleikum með að takast á við einstök menningarleg gildi samfélagsins og eigin sjálfsmynd vegna ólíkra menningarlegra gilda og viðhorfa sem þær upplifa. Ólíkir menningar-heimar upprunalands þeirra og Íslands auk skorts á íslenskukunnáttu eru helstu þættir sem skapa félagsmenningarlegar og sálrænar hindranir milli þessara kvenna og íslensks samfélags í heild. Sú meðhöndlun sem þær fá í íslensku samfélagi, auk viðhorfa samfélagsins gagnvart þeim byggir á staðalímynd af þeim vegna kynþáttar, kynferðis, framtíðaráforma og persónulegra eiginleika þeirra. Slík viðhorf hafa áhrif á aðlögum þeirra að samfélaginu, bæði hvað varðar nám og á félagslegum grundvelli.
  Til að aðstoða konur sem eru innflytjendur frá Asíulöndum til að aðlagast íslensku samfélagi, þarf að grípa til brýnna aðgerða. Í því tilliti er mikilvægt að uppfræða samfélagið um jafnrétti, mismunandi menningarleg gildi og fjölbreytileika í þjóðerni, menningu og trúarbrögðum til að stuðla að jákvæðum félagslegum viðtökum. Sem hluti af þessu er gert ráð fyrir félagslegum stuðningi, sanngjarnari meðhöndlun innflytjenda, stefnumörkun og úrræðum sem hvetja til þátttökku innflytjenda í samfélaginu.

Samþykkt: 
 • 20.3.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/20690


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
CynthiaTrililani-final.pdf1.27 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna