is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17858

Titill: 
  • Staðsetning MITF í kjarna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • MITF er basic helix-loop-helix lúsín-zipper umritunarþáttur sem myndar tvenndir við sjálft sig og skyld prótein og gegnir lykilhlutverki í litfrumum þar sem það stýrir tjáningu melaníns í húðinni. Það hefur þó ýmis önnur hlutverk og finnst víðsvegar í líkamanum, t.d. í ónæmiskerfinu, beinátsfrumum og í augum. MITF próteinið er virkjað af Ras-MAPK-boðleiðinni en stökkbreytingar í þeirri boðleið, eða MITF sjálfu, geta valdið sortuæxlum þar sem MITF eykur á frumuvöxt og kemur í veg fyrir frumudauða með áhrifum á tjáningu ýmissa gena, þ.á.m. BCL2, VEGF og CDK2. Í litfrumum er tjáð ísóform sem nefnist MITF-M sem er nær alltaf staðsett í kjarna. Með því að skoða hvaða þættir stýra staðsetningu MITF-M í kjarna má fá upplýsingar um virkjun próteinsins og jafnvel bæta framtíðarmeðferð sortuæxla.

Samþykkt: 
  • 7.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17858


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BScIndriðiEinar.pdf1.2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna